
Úlfabyggð - Ævintýravika 11.-15. ágúst
- 6 - 9 ára
- 11.8.2025 - 15.8.2025
- Úlfársbraut 118-120
Sumarfrístund stendur yfir frá kl.8:30-16:30 og fer skipulögð dagskrá hvers dags fram innan þess tíma. Börnin þurfa að hafa með sér þrjú nesti, morgunhressingu, hádegismat og síðdegishressingu.
Dagskrá hverrar viku er að hluta til bundin fyrirfram ákveðnu þema. Frjáls leikur, skapandi starf, smiðjur, hreyfing, ferðir og margt fleira verður í boði í sumar og verður nærumhverfi Úlfarsársdalsins nýtt vel.