
Dans Brynju Péturs: Danssýning og kennsla
- 23.8.2025 - 23.8.2025
- Ingólfstorg 1, 101 Reykjavík
Kraftmikil 15 mínútna Street danssýning keyrð tvisvar og Hiphop danskennsla fyrir alla fjölskylduna á milli sýninga! Sjáðu einhverja bestu Street dansara landsins sýna og verið öll velkomin að prufa stuttan aðgengilegan danstíma.
kl. 15-15:15 Danssýning
kl. 15:20-15:40
kl. 15:45-16 Danssýning