Til baka
Sumarnámskeið   10-12 ára: Myndasögur og Manga
Til baka

Sumarnámskeið 10-12 ára: Myndasögur og Manga

  • 16.6.2025 - 20.6.2025
  • Rauðarárstígur 10, 105 Reykjavík
Á þessu námskeiði læra nemendur að teikna myndasögur. Farið verður yfir grunn atriði í teikningu persóna, bakgrunna og það hvernig myndasögur eru uppbyggðar. Lögð er áhersla á frelsi nemandans til að skapa myndasögu sem hentar þeirra áhugasviði, t.d í japönskum mangastíl eða hefðbundnari teiknimyndastíl. Námskeiðið er fyrir byrjendur sem og lengra komna. 4 námskeiðhópar eru í boði og tímarsetningar eru: * 10.06.-13.06. (þri-fös), kl. 9-12 * 16.06.-20.06. (mán, mið-fös), kl. 9-12 * 23.06.-27.06. (mán-fös), kl. 9-12 * 11.08.-15.08. (mán-fös), kl. 9-12